Töff - Þú ert mín - Nærbuxur
Secured and trusted checkout with:
Þessar Töff nærbuxur geta lífgað upp á tilveruna, auk þess að vera þæginlegar í notkun þá getur þú sett þína mynd ofan á!
Það er einfalt að hanna sinn eigin töff nærbuxur, þú velur þína stærð, sendir okkur mynd, greiðir og við framleiðum. Einfalt og þæginlegt.
Hér fyrir neðan sérð þú stærðartöflu svo þú getir pantað sem henta þér.
Stærðir fyrir fullorðna:
S | M | L | XL | 2XL
Efni : ytra lag er gert úr 84% þæginlegu pólýester efni sem loftar um, 16% spandex. Innra lag er með 100% lífrænu mjúku bómullarefni.
Innri litur er hvítur. Á þá ytri hluta sem ekki er sett á mynd/mynstur helst efnið hvítt.
Framleitt með Sublimation aðferð þar sem er notast við hágæða prentun og er prentefnið pressað saman við 200°c. Með þessari aðferð næst hágæða og endingargóð vara.
*Vinsamlegast athugið að það geta verið frávik á lit á skjá og á vöru, einnig geta komið upp eðlileg/smávegileg litamisræmi á samskeytum.
Sendingarleiðir
Sendingarleiðir
Við sendum gegn vægu gjaldi með Póstinum. Sendum að öllu jöfnu 2-4 virkum dögum eftir að pöntun er gerð
Skilmálar
Skilmálar
Athugið:
– Þú ert ábyrgur fyrir því að hlaða inn mynd með háum gæðum. Töff mun ekki taka ábyrgð á mynd prentun í pixlum eða með litla upplausn ef myndin sem gefin var var af litlum gæðum. Þegar mynd er hlaðin upp í teikniforrit okkar þá kemur viðvörun ef mynd er undir viðmiðum, samt sem áður er þetta bara viðmið. Hægt er að byðja Töff um að senda próförk áður en framleitt er.
– Með því að kaupa af okkur vörur og þú hleður upp mynd, tekur þú á þig alla áhættu, höfundarrétt og ábyrgð er á þess höndum sem gera þessi kaup. Töff tekur enga ábyrgð á innihaldi eða mynd sem hlaðið er upp.
Skilaréttur:
– Ekki er hægt að skila Töff vörum sem eru persónulega gerðir fyrir þig, nema um sé að ræða mistök í framleiðslu. Athugasemdir skal gera við Töff innan 2 daga eftir viðskiptavinur hefur móttekið vöruna.
Deildu
Áhugavert
-
Töff Ástarsokkar hjörtu
Venjulegt verð 3.299 ISKVenjulegt verðStykkjaverð / per -
Töff Boxer Mynda Nærbuxur
Venjulegt verð 5.995 ISKVenjulegt verðStykkjaverð / per -
Töff Myndasokkar
Venjulegt verð 3.299 ISKVenjulegt verðStykkjaverð / per -
Töff sokkar með þinni mynd.
Venjulegt verð 3.299 ISKVenjulegt verðStykkjaverð / per