| TÖFF - ÞAR SEM PERSÓNULEGAR VÖRUR FÁST - SENDUM FRÍTT Í PÓSTBOX |

VIÐ ERUM TÖFF

FRAMLEIÐUM PERSÓNULEGAN FATNAÐ OG FYLGIHLUTI!

Okkar saga í framleiðslu á persónulegum vörum má rekja til ársins 1999 þegar við opnuðum kökuskreytingar fyrirtæki sem síðar varð kaka.is. Það má segja að þá byrjaði sú persónulega framleiðsla sem okkar fyrirtæki byggist uppá.

Við leggjum semsagt áherslu á að skapa persónulega upplifun viðskiptavinar okkar, þar sem við framleiðum það sem þeir óska eftir.

Með Töff.is opnast ný leið til að fyrir viðskiptavini okkar að láta okkur framleiða fyrir sig, persónulegan fatnað og fylgihluti.

Okkar helstu vörur eru sokkar, undirfatnaður, háls og höfuðföt. Einnig munum við bjóða upp á aðra Töff hluti í framtíðinni. Það er einfalt að versla við okkur, þú kemur með hugmynd af hvernig þú vilt láta vöruna þína líta út, jafnvel hannar hana sjálf/ur í teikniforriti okkar, við framleiðum og sendum til þín.

Þú verður Töff í nýja „hannaða af þér“ fatnaði þínum, föt sem enginn annar á.

 

0
Ánægðir viðskiptavinir
+ 0
Seldir sokkar
0
Vörunúmer

Hvernig framleiðum við svo Töff?

Í samstarfi við frábæra aðila, svo sem framleiðendur af fatnaði, fylgihlutum auk aðila sem bjóða upp á topp framleiðslutæki náum við að bjóða þér Töff.

Þú færð hugmnd

Þú færð hugmynd!

Þig langar mögulega að hanna þér einstaka sokka, bara fyrir þig!

Þú hannar

Þú ferð á toff.is

Þú velur þér þá vörur sem þig langar til að útbúa. Úrvalið er fjölbreytt.

Þú pantar

Þú hannar!

Þú notar teikniforrit okkar til að hanna þinn Töff fatnað.

Við framleiðum.

Þegar pöntun berst fer hún í framleiðslu og er klár á 3-5 dögum.

Hvað segja aðrir um Töff?

Frábær gæði!

Töff er frábær hönnun og ég vona að við gerum það að frábæru vörumerki þar sem þú færð persónulegan fatnað
Takk fyrir hjálpina hingað til.

Einar Ben

Þjónustan er framúrskarandi.

Hef verið að prufa vörurnar og þjónustuna hjá Töff. Það sem ég get sagt núna er að þjónustan sem ég fékk var 150% og gæðin fyrsta flokks!

Takk fyrir mig.

Gunther Froud

Viltu senda okkur skilaboð eða aðrar upplýsingar?

Hver rekur Töff.is

Skylda til að veita réttar upplýsingar samkvæmt 6. gr. Lögum nr. 30/2002 um rafræn viðskipti:

Eigandi af Toff.is – Töff.is & Toffapparel.com er Páll Matthíasson. Rekstrarfélag Töff er Töff Socks ehf.  Heimilisfang er Einigrund 3, 300 Akranesi. Kt er 2212222323. Vsk nr er 12345  Síminn okkar er 626 9996

Öll verð á vefsíðunni eru með vsk. Skilmálar og persónuvernd er hægt að nálgast hér

Shopping cart

0
image/svg+xml

Engar vörur eru í körfu.

Continue Shopping